Notendahandbók

I
219
I
Meira um myndskoðun
Birt á öllum skjánum
Til að spila myndir, ýttu á K hnappinn.
Nýjasta
ljósmyndin birtist á skjánum. Hægt er að birta
viðbótarmyndir með því að ýta á 4 eða 2; til að skoða
viðbótarupplýsingar um núverandi ljósmynd, ýtirðu 1
eða 3 (0 222).
Myndskoðun með smámyndum
Til að skoða margar myndir, ýtirðu á W hnappinn
þegar mynd er birt á öllum skjánum. Fjöldi mynda sem
eru birtar eykst með 4 til 9 til 72 í hvert sinn sem ýtt er á
W hnappinn og fækkar í hvert sinn sem ýtt er á X
hnappinn. Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja
myndir og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að skoða
valda mynd í öllum rammanum.
Myndir skoðaðar
W
X
W
X
W
X
Birt á öllum
skjánum
Myndskoðun með smámyndum
K hnappur
W hnappur