Notendahandbók

220
I
Spilunarstjórnhnappar
A Rotate Tall (Skammsnið)
Til að birta skammsnið (andlitsmyndir) ljósmyndir
lóðréttar, velurðu On (kveikt) í Rotate tall
(skammsniði) valkostinum í
myndskoðunarvalmyndinni (0 266).
A Image Review (Myndbirting)
Þegar On (kveikt) er valið fyrir Image review (Myndbirting) í
myndskoðunarvalmyndinni (0 265), er ljósmyndir sjálfkrafa birtar á
skjánum eftir töku (vegna þess að myndavélin er þegar í réttri stöðu, snúast
myndir ekki sjálfkrafa meðan á skoðun mynda stendur).
Í
raðafsmellistillingu, byrjar birting þegar töku líkur, sem sýnir fyrstu
ljósmyndina í gildandi röð.
L (Z/Q): Verja núverandi mynd (0 233)
X: Auka aðdrátt (0 231)
J: Sýna skjávalkosti (fyrir valkosti
sem eru í boði með ljósmyndum
eru að finna á blaðsíðu 341, eða
fyrir valkosti sem eru í boði með
hreyfimyndum eru á blaðsíðu
74)
O
(Q): Eyða núverandi mynd (0 234)
W: Skoða margar myndir (0 219)
G: Skoða valmyndir (0 259)