Notendahandbók

221
I
A Tvö minniskort
Ef tvö minniskort eru sett í, getur þú valið
minniskort fyrir myndskoðun með því að ýta á W
hnappinn þegar 72 smámyndir eru birtar. Glugginn
sem er sýndur hér til hægri mun birtast; veldu
viðkomandi kort og ýttu á 2 til að birta lista af
möppum, veldu síðan möppu og ýttu á J til að
skoða myndir í valinni möppu. Hægt er að nota
sömu aðferð til að velja rauf þegar myndir eru valdar fyrir aðgerð í
myndskoðun (0 259) eða lagfæringavalmyndum (0 341) eða þegar mynd
er valin sem grunnur fyrir forstillta hvítjöfnun (0 159).
A Halda töku áfram
Til að slökkva á skjánum og fara aftur í tökustillingu, skaltu ýta á K eða ýta
afsmellaranum hálfa leið niður.
A Fjölvirki valtakkinn
Hægt er að nota fjölvirka valtakkann til
að velja myndir á smámyndaskjánum og
á skjá eins og sýndir eru hér til hægri.
A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um hvernig á að velja hversu lengi helst kveikt á skjánum
þegar engar aðgerðir eru gerðar, sjá sérstillingu c4 (Monitor off delay
(tíminn sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér), 0 292). Upplýsingar
um val á hlutverki miðju fjölvirka valtakkans er hægt að sjá á sérstillingunni
f2 (Multi selector center button (miðjuhnappur fjölvirka valtakkans),
0 309). Upplýsingar um notkun stjórnskífa fyrir myndir eða
skoðunarvalmynd, er hægt að sjá sérstillingu f9 (Custom command dials
(sérsniðnar stjórnskífur))>Menus and playback (valmyndir og
myndskoðun) (0 318).