Notendahandbók
X
1
X
Inngangur
Gakktu úr skugga um að allt sem talið er upp hérna hafi fylgt
myndavélinni.
Minniskort eru seld sér.
• Ól (AN-DC6 fyrir D800, AN-DC6E
fyrir D800E; 0 xxi)
•Ábyrgð
• Notendahandbók (þessi
handbók)
• Vasahandbók
• Geisladiskur með ViewNX 2
uppsetningarforriti (0 239)
Innihald sölupakkningar
•BF-1B lok á
húsi (0 24,
390)
•BM-12 hlíf
fyrir skjá
(
0
14)
•BS-1 hlíf á
festingu fyrir
aukabúnað
(
0
380)
• D800/D800E stafræn
myndavél (0 2)
• EN-EL15 Li-ion
hleðslurafhlaða
með hlíf á
tengjunum
(
0
19, 21)
•MH-25 hleðslutæki
(millistykki fylgir í þeim
löndum eða svæðum sem
þarf. Útlit klóarinnar fer
eftir landi sem hún var
keypt í; 0 19)
• UC-E14 USB-snúra
(0 243, 248)
• USB-snúruklemma
(0 243)