Notendahandbók

231
I
Nánari skoðun: Aðdráttur í
myndskoðun
Ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt á myndina
sem er birt á öllum skjánum eða myndina sem er
auðkennd í myndskoðun með smámyndum.
Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á
meðan aðdráttur er virkur:
Til að Nota Lýsing
Auka eða
minnka
aðdrátt
X / W
Ýttu á X til að auka
aðdrátt í hámark af
áætluðu 46× (stórar
myndir í 36 × 24/3 : 2
sniði), 34×
(miðlungsstórar
myndir) eða 22× (litlar
myndir).
Ýttu á W til að minnka aðdrátt. Á
meðan aðdráttur er aukinn að ljósmynd, er
fjölvirki valtakkinn notaður til að skoða þau
svæði myndarinnar sem ekki er hægt að sjá á
skjánum.
Fjölvirka valtakkanum er haldið
niðri til að fletta hratt á önnur svæði
rammans.
Skoðunargluggi birtist þegar
aðdráttarhlutfallinu er breytt; svæði sem sést
á skjánum er merkt með gulum ramma.
Skoða önnur
svæði myndar
Velja andlit
Andlit (allt að 35) sem
greinast á meðan
aðdráttur er notaður,
eru merkt með
hvítum ramma í
skoðunarglugganum.
Snúðu
undirstjórnskífunni til að skoða öll andlit.
X hnappur