Notendahandbók

232
I
Skoða aðrar
myndir
Snúðu aðalstjórnskífunni til að skoða sömu
staðsetningu í öðrum myndum með sama
aðdráttarhlutfalli. Hætt er við aðdrátt í
myndskoðun þegar kvikmynd er birt.
Breyta stöðu
varnar
L (Z/Q)
Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu
233.
Fara aftur í
tökustillingu
/
K
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður eða ýttu
á hnappinn K til að hætta og fara í
tökustillingu.
Skjávalmyndir G
Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu
259.
Til að Nota Lýsing