Notendahandbók
233
I
Ljósmyndir varðar gegn eyðingu
L (Z/Q) hnappinn má nota þegar mynd er í birt á öllum skjánum,
þegar aðdráttur er notaður eða með smámyndaspilun, til að koma í
veg fyrir að myndum sé óvart eytt. Ekki er hægt að eyða vörðum skrám
með O (Q) hnappnum eða valkostinum Delete (Eyða) á
myndskoðunarvalmyndinni. Athuga ber að vörðum myndum verður
eytt þegar minniskortið er forsniðið (0 32, 326).
Til að verja ljósmynd:
1 Veldu mynd.
Birtu á öllum skjánum eða með aðdráttur í myndskoðun eða
yfirlýstu hana í smámyndalistanum.
2 Ýttu á L (Z/Q)
hnappinn.
Ljósmyndin verður merkt
með P tákni.
Til að taka
vörnina af ljósmyndinni svo
að hægt sé að eyða henni er
hún birt eða yfirlýstu svæði á
smámyndalistanum og svo
er ýtt á L (
Z/Q) hnappinn.
A Vörn tekin af öllum myndum
Til að taka vörnina af öllum myndunum í möppunni eða möppum sem
valdar eru á valmyndinni Playback folder (myndskoðunarmappa) er ýtt á
L (
Z/Q) og O (Q) hnappana samtímis í um það bil tvær sekúndur á
meðan á myndskeiði stendur.
L (Z/Q) hnappur










