Notendahandbók

236
I
Myndskoðunarvalmyndin
Valkosturinn Delete (eyða) á myndskoðunarvalmyndinni er með
eftirfarandi valkosti.
Athugaðu að það fer eftir fjölda mynda hvað það
tekur langan tíma að eyða.
❚❚ Valdar: Eyða völdum ljósmyndum
1 Veldu Selected (valdar)
fyrir Delete (eyða)
valkostinn í
myndskoðunarvalmindi
nni.
Ýttu á
G
hnappinn og
veldu
Delete (eyða)
í
myndskoðunarvalmyndinni. Veldu
Selected (valdar)
og ýttu á
2
.
2 Yfirlýstu mynd.
Notaðu fjölvirka valtakkann
til að yfirlýsa mynd (til að
skoða yfirlýsta ljósmynd í
öllum rammanum skaltu ýta
á og halda X hnappinum
inni; til að skoða myndir á
öðrum stöðum, ýttu á W
hnappinn, og veldu kortið og möppuna sem óskað er eftir eins og
lýst er á blaðsíðu 221).
Valkostur Lýsing
Q
Selected (Valdar)
Eyða völdum myndum.
R
All (Allt)
Eyðir öllum myndum í möppunni sem valin hefur
verið til myndskoðunar (
0
260). Hægt er að velja kort
þar sem myndum hefur verið eytt, ef tvö kort eru sett í.
G hnappur
X hnappur