Notendahandbók

237
I
3 Veldu merkta mynd.
Ýttu á miðju fjölvirka valtakkans
til að velja merkta mynd.
Valdar
myndir eru merktar með O tákni.
Endurtaktu skref 2 og 3 til að
velja fleiri myndir; til að hætta við
að velja mynd er hún merkt og ýtt á miðju fjölvirka valtakkans.
4 Ýttu á J til þess að ljúka
aðgerðinni.
Staðfestingargluggi birtist;
veldu Yes (Já) og ýttu á J.
J hnappur