Notendahandbók

Q
239
Q
Tengingar
Þessi hlutir lýsir hvernig á að nota meðfylgjandi UC-E14 USB-snúru til
að tengja myndavélina við tölvu.
Áður en myndavél er tengd
Settu upp hugbúnaðinn á meðfylgjandi ViewNX 2
uppsetningargeisladiski áður en tölvan er tengd. Til að tryggja að
gagnaflutningur verði ekki rofin, skaltu ganga úr skugga um að EN-EL15
rafhlaðan sé fullhlaðin. Ef þú ert í vafa, skaltu hlaða rafhlöðuna fyrir
notkun eða nota EH-5b straumbreyti og EP-5B rafmagnstengi (fæst sér).
❚❚ Meðfylgjandi hugbúnaður
ViewNX 2 inniheldur
„Nikon Transfer 2“ aðgerð fyrir
afritun mynda úr myndavélinni
yfir í tölvuna, þar sem hægt er
að nota ViewNX 2 til að skoða
og prenta valdar myndir eða til
að breyta ljósmyndum og myndskeiðum.
Áður en ViewNX 2 er sett
upp þarftu að staðfesta að tölvan uppfylli kerfiskröfur sem þarf á
blaðsíðu 242.
Tengst við tölvu
Hugmyndabanki þinn