Notendahandbók

240
Q
1 Ræstu tölvuna og settu ViewNX 2 uppsetningardiskinn í.
2 Veldu tungumál.
Ef tungumálið sem óskað er eftir er
ekki í boði, er smellt á Region
Selection (svæðisval) til að velja
annað svæði og veldu síðan
tungumálið sem óskað er eftir
(svæðisval er ekki í boði í evrópsku
útgáfunni).
3 Ræstu uppsetningarforritið.
Smelltu á Install (uppsetning) og
fylgdu leiðbeiningunum á
skjánum.
Windows Mac OS
Tvísmelltu á táknið á
skjáborðinu
Tvísmelltu á Welcome
(kveðjuskjá) táknið
D Uppsetningaleiðbeiningar
Smelltu á
uppsetningaleiðbeiningar í skrefi
3, til að fá hjálp við uppsetningu á
ViewNX 2.
q Veldu svæði (ef þarf)
w Veldu
tungumál
e Smellt á
Next (næst)
Smelltu á Install (uppsetning)