Notendahandbók

241
Q
4 Farðu úr uppsetningarforritinu.
Smelltu á Yes (já) (Windows) eða OK (Mac OS) þegar uppsetningu
er lokið.
Eftirfarandi hugbúnaður er uppsettur:
•ViewNX 2
Apple QuickTime (aðeins Windows)
5 Fjarlægðu uppsetningardiskinn úr geisladiskadrifinu.
Windows Mac OS
Smelltu á Yes (já) Smelltu á OK
D Tengisnúrur
Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar viðmótssnúrur eru tengdar
eða aftengdar.
Ekki beita afli eða reyna að stinga tengjunum skáhalt inn.
Lokaðu hlífinni yfir tenginu þegar það er ekki í notkun.
A Windows
Farðu á heimasíðu Nikon eftir uppsetningu ViewNX 2, og veldu All
Programs (öll forrit) > Link to Nikon (Krækja á Nikon) úr
upphafsvalmynd Windows (þarf nettengingu).