Notendahandbók

242
Q
D Kerfiskröfur
Windows
CPU
Myndir/JPEG-hreyfimyndir: Intel Celeron, Pentium 4, eða Core tegundir,
1.6 GHz eða hærra
H.264 hreyfimyndir (myndskoðun): 3.0 GHz eða hærra Pentium D; Intel
Core i5 eða hærra er mælt með þegar hreyfimyndir eru skoðaðar
með rammastærðinni 1.280 × 720 eða stærri við rammatíðni 30
rammar á sekúndu eða hærri eða hreyfimyndir með
rammastærðinni 1.920 × 1.080 eða stærri
H.264 hreyfimyndir (breyttar): 2.6 GHz eða hærra Core 2 Duo
OS
Fyrirfram uppsettar útgáfur af Windows 7 Home Basic/Home
Premium/Professional/Enterprise/Ultimate (Service Pack 1), Windows
Vista Home Basic/Home Premium/Business/Enterprise/Ultimate
(Service Pack 2), eða 32-bita útgáfur af Windows XP Home Edition/
Professional (Service Pack 3). Öll uppsett forrit keyra sem 32-bita forrit í
64-bita útgáfu Windows 7 og Windows Vista.
RAM
Windows 7/Windows Vista: 1 GB eða meira (mælt er með 2 GB eða meira)
Windows XP: 512 MB eða meira (mælt er með 2 GB eða meira)
Rými á
harða
diskinum
Lágmark 500 MB í boði á ræsidiskinum (mælt er með 1 GB eða meira)
Skjár
Upplausn
: 1024 × 768 pixlar (XGA) eða meira
(mælt er með 1280 × 1024 pixlum
(SXGA) eða meira)
Litur: 24-bita litur (raunlitur) eða meira
Mac OS
CPU
Myndir/JPEG-hreyfimyndir: PowerPC G4 (1 GHz eða hærra), G5, Intel Core,
eða Xeon tegundir
H.264 hreyfimyndir (myndskoðun): PowerPC G5 Dual eða Core Duo,
2 GHz eða hærra; Intel Core i5 eða hærra er mælt með þegar
hreyfimyndir eru skoðaðar með rammastærðinni 1.280 × 720 eða
stærri við rammatíðni 30 rammar á sekúndu eða hærri eða
hreyfimyndir með rammastærðinni 1.920 × 1.080 eða stærri
H.264 hreyfimyndir (breyttar): 2.6 GHz eða hærra Core 2 Duo
Mælt er með GPU sem styður QuickTime H.264 vélbúnaðarhröðun
OS
Mac OS X útgáfa 10.5.8, 10.6.8, eða 10.7.2
RAM
512 MB eða meira (mælt er með 2 GB eða meira)
Rými á harða
diskinum
Lágmark 500 MB í boði á ræsidiskinum (mælt er með 1 GB eða meira)
Skjár
Upplausn: 1024 × 768 pixlar (XGA) eða meira (mælt er með 1280 × 1024 pixlum
(SXGA) eða meira)
Litur: 24-bita litur (miljón litir) eða meira