Notendahandbók
245
Q
Ethernet og þráðlaust net
Ef valfrjáls WT-4 þráðlausi sendirinn (0 387) er í notkun, geta
ljósmyndir verið fluttar eða prentaðar í gegnum þráðlaust netkerfi eða
Ethernet og myndavélinni getur líka verið stjórnað frá netkerfi tölvu ef
Camera Control Pro 2 (fáanlegt sér) er í gangi. Einnig er hægt að nota
WT-4 í einhverjum af eftirfarandi sniðum:
Frekari upplýsingar má sjá í notendahandbókinni fyrir WT-4.
Gættu
þess að uppfæra í nýjustu útgáfuna af þráðlausa fastbúnaðinum og
meðfylgjandi hugbúnaði.
Snið Aðgerð
Transfer mode
(Yfirfærslusnið)
Hladdu upp nýrri eða núverandi ljósmyndum í tölvuna eða á
ftp netþjóni (skráarflutningsaðferð á netinu).
Thumbnail
select mode
(Smámyndaval
stilling)
Forskoðaðu ljósmyndir á tölvuskjánum áður en þú hleður
þeim upp.
PC mode
(Tölvustilling)
Stjórnaðu myndavélinni frá tölvunni með því að nota
Camera Control Pro 2 (fáanlegt sér).
Print mode
(Prentsnið)
Prentaðu JPEG ljósmyndir með prentara sem tengdur er við
netkerfi tölvu.
D Yfirfærslustilling
Þegar Wireless transmitter (þráðlaus sendir) > Mode (stilling) > Transfer
mode (yfirfærslustilling) er valinn í uppsetningarvalmynd
myndavélarinnar, J hnappurinn er notaður meðan á myndskoðun stendur
til að velja myndir til þess að hlaða upp, og sem kemur í veg fyrir að það sé
notað til að velja myndir fyrir aðrar aðgerðir, eins og samanburður hlið við
hlið (0 364). Til að endurræsa venjulega aðgerð, velurðu annan valkost fyrir
Wireless transmitter (þráðlaus sendir) > Mode (stillingu).
A Upptaka og skoðun hreyfimynda meðan á flutningi stendur
Ekki er hægt að taka upp hreyfimyndir eða spila aftur í
myndaflutningsstillingum þegar WT-4 er tengt við myndavélina
(„myndaflutningsstilling“ á við þegar myndir eru fluttar og þegar á að senda
myndir).