Notendahandbók

246
Q
A Hreyfimyndir
Hægt er að nota WT-4 til að hlaða upp hreyfimyndum í yfirfærslusniði ef
Auto send (senda sjálfvirkt) eða Send folder (sendimappa) er ekki valið
fyrir Transfer settings (flutningsstillingar).
Ekki er hægt að uppfæra
hreyfimyndir í smámyndarvalsstillingu.
A Smámyndavalstilling
Ekki er hægt að breyta myndavélastillingum frá tölvunni í
smámyndavalstillingu.
A Camera Control Pro 2
Camera Control Pro 2 hugbúnaður (fæst sér; 0 390) má nota til að stýra
myndavélinni úr tölvunni. Þegar Camera Control Pro 2 er notað til að ná
ljósmyndum beint á tölvuna, mun PC tengingarvísir (c) birtast á
stjórnborðinu.