Notendahandbók
247
Q
Prentun ljósmynda
Valdar JPEG myndir er hægt að prenta á PictBridge prentara (0 433)
sem er tengdur beint í tölvuna.
D Ljósmyndir valdar til prentunar
Myndir búnar til á myndgæðastillingunum NEF (RAW) eða TIFF (RGB) (0 84)
er ekki hægt að velja til prentunar.
Hægt er að búa til JPEG afrit af NEF (RAW)
myndum með því að nota NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla)
valkostinn í lagfæringavalmyndinni (0 353).
A Prentað í gegnum beina USB-tengingu
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan sé fullhlaðin eða notaðu aukalegan
EH-5b straumbreyti og EP-5B rafmagnstengi.
Stilltu Color space (litrými) á
sRGB (0 274) þegar á að prenta ljósmyndir beint í gegnum USB-tengi.
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 422 til að fá frekari upplýsingar um hvað gera skuli ef villa
kemur upp á meðan verið er að prenta.