Notendahandbók
248
Q
Prentari tengdur
Tengdu myndavélina með meðfylgjandi UC-E14 USB-snúru.
1 Slökktu á myndavélinni.
2 Tengdu USB-snúruna.
Kveiktu á prentaranum og tengdu USB-snúruna eins og sýnt er.
Ekki beita afli eða reyna að stinga tengjunum skáhalt inn.
3 Kveiktu á myndavélinni.
Kveðjuskjár birtist á skjánum, í kjölfarið birtist PictBridge
myndskoðunarskjámynd.
D USB-fjöltengi
Tengdu myndavélina beint við prentarann, ekki tengja snúruna í
gegnum USB-fjöltengi.
qw