Notendahandbók

249
Q
Ein mynd prentuð í einu
1 Veldu mynd.
Ýttu á 4 eða 2 til að skoða
aukamyndir. Ýttu á 1 eða 3 til
að skoða myndaupplýsingar
(0 222), eða ýttu á X hnappinn
til að auka aðdrátt á núverandi
ramma (0 231, ýttu á K til að hætta í aðdrætti).
Til að skoða sex
myndir í einu, ýtirðu á miðju fjölvirka valtakkans.
Notaðu fjölvirka
valtakkann til að velja myndir eða ýttu aftur á miðju fjölvirka
valtakkans til að birta valda mynd í öllum rammanum.
Til að
skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W þegar smámyndir eru
birtar og velur kortið og möppuna sem óskað er eftir eins og lýst
er á blaðsíðu 221.
2 Birta prentvalkosti.
Ýttu á J til að birta
PictBridge prentvalkosti.
3 Stilla prentvalkosti.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa valkost og ýttu á 2 til að velja.
Valkostur Lýsing
Page size
(Síðustærð)
Yfirlýstu síðustærð (aðeins stærð sem er studd af núverandi
prentara eru skráðir) og ýttu á J til að velja og fara í fyrri
valmynd (til að prenta á sjálfgefninni síðustærð fyrir valinn
prentara, velurðu Printer default (sjálfgefin stilling
prentara)).
No.
of copies
(Fjöldi
eintaka)
Ýttu á 1 eða 3 til að velja fjölda eintaka (hámark 99), ýttu
því næst á J til að velja og fara aftur í fyrri valmynd.
J hnappur