Notendahandbók
250
Q
4 Hefja prentun.
Veldu Start printing (hefja
prentun) og ýttu á J til að hefja
prentun.
Til að hætta við áður en
öll eintök hafa verið prentuð,
skaltu ýta á J.
Border
(Rammi)
Þessi valkostur er eingöngu í boði sé hann studdur af
prentaranum.
Yfirlýstu Printer default (sjálfgefinn
prentari) (notaðu núverandi prentarastillingar), Print with
border (prenta með ramma) (prentaðu mynd með hvítum
ramma), eða No border (enginn rammi) og ýttu á J til að
velja og fara í fyrri valmynd.
Time stamp
(Tímastimpill)
Yfirlýstu Printer default (sjálfgefinn prentari) (notaðu
núverandi prentarastillingar), Print time stamp (prentaðu
tímastimpil) (prentaðu tíma og dagsetningar upptöku á
myndir), eða No time stamp (enginn tímastimpill) og ýttu
á J til að velja og fara í fyrri valmynd.
Cropping
(Skurður)
Þessi valkostur er eingöngu í boði sé hann studdur af
prentaranum.
Til að hætta án þess að skera mynd, yfirlýstu
No cropping (enginn skurður) og ýttu á J.
Til að skera
núverandi mynd, yfirlýstu Crop (skera) og ýtirðu á 2.
Veldu Crop (skera) birtingu á
skjánum sýndur hér til hægri.
Ýttu
á X til að auka stærð skurðar, W til
að minnka.
Staðsettu skurðinn
með fjölvirka valtakkanum og ýttu
á J.
Athugaðu að prentgæði geta
minnkað ef litlir skurðir eru
prentaðir á stóru sniði.
Valkostur Lýsing