Notendahandbók

251
Q
Prenta margar myndir
1 Birtu PictBridge
valmyndina.
Ýttu á G hnappinn í
PictBridge
myndskoðunarskjámyndinni
(sjá skrefi 3 á blaðsíðu 248).
2 Veldu valkost.
Veldu einn af eftirtöldum
valkostum og ýttu á 2.
Print select (Prenta valið):
Veldu ljósmyndir til prentunar.
Print (DPOF) (Prenta (DPOF)):
Prentaðu tilbúna prentröð sem gerð hefur verið með DPOF
print order (DPOF prentröð) valkostinum í
myndskoðunarvalmyndinni (0 254). Valin prentröð mun birtast
í skrefi 3.
Index print (Yfirlitsmynd): Til að búa til yfirlitsmynd fyrir allar
JPEG myndirnar á minniskortinu, haltu áfram í skref 4.
Athugaðu að ef minniskortið inniheldur fleiri en 256 myndir,
verða eingöngu fyrstu 256 myndirnar prentaðar.
G hnappur