Notendahandbók

252
Q
3 Veldu myndir.
Notaðu fjölvirka valtakkann
til að fletta í gegnum
myndirnar á minniskortinu
(til að skoða myndir á öðrum
stöðum, ýtirðu á W og velur
kortið og möppuna sem
óskað er eftir, eins og lýst er
á blaðsíðu 221).
Til að birta
valda mynd í fullri stærð,
skaltu ýta á og halda inni X
hnappinum.
Til að velja
núverandi mynd til
prentunar, skaltu ýta á L
(
Z/Q) hnappinn og ýta á
1.
Myndin mun verða
merkt með Z tákni og fjöldi
prentaðra eintaka mun
stillast á 1.
Á meðan L
(
Z/Q) hnappinum er haldið inni, skaltu ýta á 1 eða 3 til að
ákvarða prentfjölda (allt að 99; til að afvelja myndina er ýtt á 3
þegar prentfjöldi er 1).
Haltu áfram þar til allar þær myndir sem
þú vildir prenta hafa verið prentaðar.
4 Birta prentvalkosti.
Ýttu á J til að birta
PictBridge prentvalkosti.
L (Z/Q) hnappur
X hnappur
J hnappur