Notendahandbók
253
Q
5 Stilla prentvalkosti.
Veldu úr valkostum fyrir síðustærð, ramma og tímastimpil eins og
lýst er á blaðsíðu 249 (viðvörun mun birtast ef valin síðustærð er
of lítil fyrir yfirlitsmynd).
6 Hefja prentun.
Veldu Start printing (hefja prentun) og ýttu á J til að
hefja prentun.
Til að hætta við áður en öll eintök hafa
verið prentuð, skaltu ýta á J.