Notendahandbók

255
Q
3 Veldu prentunarvalkosti.
Veldu eftirfarandi valkosti og ýttu á 2 til
að skipta milli á yfirlýstum valkostum (til
að ljúka prentröðinni án þess að láta
þessar upplýsingar fylgja, skaltu halda
áfram að skrefi 4).
Print shooting data (tökugögn prentunar): Prenta
lokarahraða og ljósop á allar myndir í prentröð.
Print date (Prenta dagsetningu): Dagsetning myndatöku
prentuð á allar myndir í prentröð.
4 Ljúka prentröð.
Yfirlýstu Done (búinn) og
ýttu á J til að ljúka
prentröðinni.
D Prentstilling
Til að prenta valda prentröð þegar myndavélin er tengd við PictBridge
prentara, skaltu velja Print (DPOF) (Prenta (DPOF)) í PictBridge
valmyndinni og fylgja skrefunum í „Prenta margar myndir“ til að breyta og
prenta í valinni röð (0 251).
Valkostirnir fyrir DPOF dagsetningar- og taka
gagnaprentunar eru ekki studdir þegar prentað er beint í gegnum USB-
tengingu; til að prenta tökudagsetningu á ljósmyndir í valinni prentröð,
notaðu valkostinn fyrir PictBridge Time stamp (tímastimpill).
Valkostinn prenthópur er ekki hægt að nota ef það er ekki nóg pláss á
minniskortinu til að geyma prentröðina.
Myndir búnar til á myndgæðastillingunum NEF (RAW; 0 84) er ekki hægt að
velja til prentunar með þessum valkosti.
Það getur verið að prentröð prentist ekki rétt út ef myndum er eytt með því
að nota tölvu eða annan búnað eftir að prentröðin var búin til.
J hnappur