Notendahandbók

4
X
Myndvélarhús (framhald)
1
2
3
4
5
6
7
12
8
9
11
10
1 AF-aðstoðarljós ................................286
Sjálftakaraljós....................................107
Ljós til að lagfæra rauð augu.........183
2 Undirstjórnskífa................................317
3 Forskoðunarhnappur fyrir
dýptarskerpu............ 63, 117, 315, 322
4 Fn hnappur (fyrir aðgerðir)
..................................... 83, 191, 311, 321
5 Hlíf yfir rafmagnstengi....................391
6 Krækja á loki á rafhlöðuhólfi ............21
7 Lok á rafhlöðuhólfi.............................21
8 Hlíf yfir tengi fyrir auka MB-D12
rafhlöðupakka .................................. 387
9 Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu
10 Linsufesting ................................25, 102
11 CPU-tengi
12 Lok á húsi.....................................24, 390
A LCD-baklýsingar
Með því að snúa aflrofanum að
D
virkjast ljósmælingar og baklýsing
stjórnborðsins (LCD-baklýsing), sem
gerir kleift að lesa á skjáinn í myrkrinu.
Eftir að aflrofanum er sleppt er lýsingin
upplýst í sex sekúndur á meðan
ljósmælarnir eru virkir eða þar til
afsmellaranum er sleppt eða aflrofanum
snúið aftur að
D
.
Aflrofi