Notendahandbók
258
Q
A Myndskoðun í sjónvarpi
Mælt er með að notaður sé EH-5b straumbreytir og EP-5B rafmagnstengi
(fæst sér) þegar myndskoðað er í langan tíma.
Athugaðu að það getur verið
að brúnirnar séu ekki sýnilegar þegar ljósmyndir eru skoðaðar á
sjónvarpsskjá.
A Skyggnusýningar
Hægt er að nota Slide show (skyggnusýning) valkostinn í
myndskoðunarvalmyndinni fyrir sjálfvirka myndskoðun (0 267).
A Hljóð
Víðóma hlóð sem tekið er upp með auka ME-1 (0 65, 390)
víðómahljóðnemum spila í víðóma þegar hreyfimyndir eru skoðaðar á
HDMI-tækjum með myndavélina tengda í gegnum HDMI-snúru (athugaðu
að hljóð verða ekki spiluð með heyrnatólum sem eru tengd við
myndavélina).
Hægt er að stilla hljóðstyrkinn með því að nota fjarstýringu
sjónvarpsins; ekki er hægt að nota fjarstýringu myndavélarinnar.
A HDMI og myndataka með skjá
Þegar myndavélin er tengd í gegnum HDMI-snúru, er hægt að nota HDMI-
skjánna fyrir myndatöku ljósmynda með skjá og myndatöku hreyfimynda
með skjá (0 57, 67). Meðan á myndatöku hreyfimynda með skjá og upptöku
hreyfimynda og myndskoðun, mun HDMI-úttak stillast samkvæmt
valkostinum sem er valin fyrir Movie settings (hreyfimyndastillingar) >
Frame size/frame rate (rammastærð/rammatíðni) í tökuvalmyndinni
(0 70). Athugaðu að það getur verið að sum HDMI-tæki styðji ekki valda
stillingu; í þessu tilviki, velurðu 1080i (interlaced)(fléttað) fyrir HDMI >
Output resolution (úttaks upplausn) (0 257).