Notendahandbók

260
U
Veldu möppu til myndskoðunar (0 219):
Fela eða birta valdar myndir eins og lýst er hér að neðan.
Faldar
myndir eru aðeins sýnilegar í Hide image (fela mynd) valmyndinni
og aðeins hægt að eyða þeim með því að forsníða minniskortið.
1 Veldu Select/set (velja/
stilla).
Veldu Select/set (velja/stilla) og
ýttu á 2 (til að sleppa skrefunum
sem eftir eru og sýna allar
myndirnar, veldu Deselect all?
(eyða öllum?) og ýttu á J).
Playback Folder
(Myndskoðunarmappa)
G
hnappur
D
myndskoðunarvalmynd
Valkostur Lýsing
ND800
Myndir í öllum möppum sem búnar eru til með D800 verða
sjáanlegar meðan á myndskoðun stendur.
All (Allt)
Allar myndir í möppunni verða sýnilegar á meðan á myndskoðun
stendur.
Current
(Núgildandi)
Aðeins myndir í núgildandi möppu verða sjáanlegar meðan á
myndskoðun stendur.
Hide Image (Fela mynd)
G
hnappur
D
myndskoðunarvalmynd
D Varðar og faldar myndir
Varin mynd tapar vörninni ef hún er sýnd.