Notendahandbók
261
U
2 Veldu myndir.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
fletta í gegnum myndirnar á
minniskortinu (til að skoða
valdar myndir á öllum skjánum,
ýtirðu á og heldur X hnappinum
niðri; til að skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W og velur
kortið sem óskað er eftir og möppu eins og lýst er á blaðsíðu 221)
og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að velja núverandi mynd.
Valdar myndir eru merktar með R tákni; til að afvelja mynd, veldu
hana og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans.
3 Ýttu á J.
Ýttu á J til þess að ljúka aðgerðinni.
Veldu upplýsingarnar sem bjóða á upp á í skjámynd myndupplýsinga í
myndskoðun (0 222).
Ýttu á 1 eða 3 til að velja valkost og ýttu síðan
á 2 til að velja valkostinn fyrir skámynd myndupplýsinga.
L birtast
við hliðina á völdum atriðum; ef hætta á við val skal velja og ýta á 2.
Til að fara aftur í myndskoðunarvalmynd, veldu Done (búinn) og ýttu
á J.
Playback Display Options
(Skjávalkostir myndskoðunar )
G
hnappur
➜ D
myndskoðunarvalmynd
J hnappur