Notendahandbók
262
U
Afrita myndir af einu minniskorti yfir á annað.
1 Veldu Select source (veldu
uppruna).
Veldu Select source (veldu
uppruna) og ýttu á 2.
2 Veldu upprunakortið.
Veldu raufina fyrir kortið með
myndunum sem á að afrita og
ýttu á J.
3 Veldu Select image(s)
(veldu mynd(ir)).
Veldu Select image(s) (veldu
mynd(ir)) og ýttu á 2.
Copy Image(s) (Afrita mynd(ir))
G
hnappur
➜ D
myndskoðunarvalmynd
Valkostur Lýsing
Select source (Veldu
uppruna)
Veldu kortið þaðan sem myndirnar verða afritaðar.
Select image(s) (Veldu
mynd(ir))
Veldu myndirnar sem á að afrita.
Select destination folder
(Veldu viðtökumöppu)
Veldu viðtökumöppu á kortinu sem eftir er.
Copy image(s)?
(Afrita mynd(ir)?)
Afritaðu valdar myndir á sérstakan áfangastað.