Notendahandbók
263
U
4 Veldu frummöppuna.
Veldu möppuna þar sem
myndirnar veða afritaðar í og
ýttu á 2.
5 Gerðu upphaflegt val.
Áður en farið er í að velja eða
afvelja hverja mynd fyrir sig,
getur þú merkt allar eða allar
varðar myndir í möppunni til að
afrita með því að velja Select all
images (velja allar myndir) eða Select protected images (velja
varðar myndir).
Veldu Deselect all (afvelja allar) til að merkja
valdar myndir hverja um sig fyrir vistun, áður en þú heldur áfram.
6 Veldu aukamyndir.
Veldu myndir og ýttu á miðju
fjölvirka valtakkans til að velja
eða afvelja (til að skoða valda
mynd á öllum skjánum, ýtirðu á
og heldur X hnappinum inni).
Valdar myndir eru merktar með L.
Ýttu á J til að halda áfram í
skref 7 þegar þú hefur lokið valinu.
7 Veldu Select destination
folder (veldu áfangastað
möppu).
Veldu Select destination folder
(veldu áfangastað möppu) og
ýttu á 2.