Notendahandbók
264
U
8 Veldu áfangastað möppu.
Til að skrá möppunúmer, veldu Select
folder by number (veldu möppur eftir
möppunúmeri), skráðu númerið (0 271)
og ýttu á J.
Til að velja úr lista af möppum sem fyrir eru,
veldu Select folder from list (velja
möppu úr lista), veldu möppuna og ýttu á
J.
9 Afritaðu myndirnar.
Veldu Copy image(s)? (afrit
mynd(ir)?) og ýttu á J.
Staðfestingargluggi birtist;
veldu Yes (Já) og ýttu á J.
Ýttu
á J til að fara út þegar afritun er
lokið.
J hnappur