Notendahandbók

266
U
Veldu hvaða mynd birtist eftir að mynd er eytt.
Veldu hvort það á að snúa við „háum“ (andlitsmyndasnúningur)
myndum fyrir birtingu á meðan á myndskoðun stendur.
Hafið í huga
að sjálf myndavélin er þegar í viðeigandi stillingu meðan á myndatöku
stendur, myndum er ekki snúið sjálfkrafa meðan á myndbirtingu
stendur.
After Delete (Eftir eyðingu)
G
hnappur
D
myndskoðunarvalmynd
Valkostur Lýsing
S
Show next
(Birta næstu)
Birtir næstu mynd.
Ef eydd mynd var síðasti rammi birtist
fyrri mynd.
T
Show previous
(Birta fyrri)
Birtir fyrri mynd.
Ef eydd mynd var fyrsti rammi birtist
næsta mynd.
U
Continue as
before
(Halda áfram
eins og áður)
Ef notandi var að fletta í gegnum myndir í þeirri röð sem
þær voru teknar, birtist næsta mynd eins og lýst er í Show
next (birta næstu).
Ef notandi var að fletta í gegnum
myndir í öfugri röð, birtist fyrri mynd eins og lýst er í
Show previous (birta fyrri).
Rotate Tall (Skammsnið)
G
hnappur
D
myndskoðunarvalmynd
Valkostur Lýsing
On
(Kveikt)
„Háum“ (andlitsmyndasnúningur) myndum er sjálfkrafa snúið fyrir
birtingu á skjá myndavélarinnar.
Myndir sem teknar eru með Off
(slökkt) valið fyrir Auto image rotation (samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun) (0 331) munu verða birtar í „breiðum“ (landslag)
snúningi.
Off
(Slökkt)
„Háum“ (andlitsmyndasnúningur) myndir eru birtar á „breiðum“
(landslag) snúningi.