Notendahandbók

267
U
Búðu til skyggnusýningu úr myndunum í möppunni sem valin hefur
verið fyrir myndskoðun (0 260).
Faldar myndir (0 260) eru ekki birtar.
Byrjaðu skyggnusýninguna með því að velja
Start (byrja) og ýttu á J.
Hægt er að
framkvæma eftirfarandi aðgerðir meðan
skyggnusýningin er í gangi:
Glugginn hér til hægri birtist þegar sýningunni
lýkur.
Veldu Restart (hefja á ný) til að byrja
aftur eða Exit (hætta) til að fara aftur í
myndskoðunarvalmynd.
Slide Show (Skyggnusýning)
G
hnappur
D
myndskoðunarvalmynd
Valkostur Lýsing
Start (Byrja) Ræsir skyggnusýningu.
Image type
(Myndategund)
Veldu tegund mynda til birtingar úr
Still images and
movies (ljósmyndir og hreyfimyndir)
,
Still images only
(einungis ljósmyndir)
, og
Movies only (einungis
hreyfimyndir)
.
Frame interval
(Tími milli ramma)
Birtingartími hverrar myndar valinn.
Til að Ýttu á Lýsing
Hoppa til baka/hoppa
áfram
Ýttu á 4 til að fara aftur í síðasta ramma, 2 til
að hoppa yfir í næsta ramma.
Sjá viðbótarupplýsingar
um myndir
Breytir sýnilegum myndaupplýsingum
(einungis ljósmyndir; 0 222).
Gera hlé/halda áfram J Gera hlé eða halda áfram skyggnusýningu.
Hætta og fara í
myndskoðunarvalmynd
G
Lokar skyggnusýningu og fer til baka í
myndskoðunarvalmynd.
Hætta og fara í
myndskoðunarstillingu
K
Lokar skyggnusýningu og fer í birtingu á
öllum skjánum (0 219) eða myndskoðun
með smámyndum (0 219).
Hætta og fara í
tökustillingu
Afsmellaranum er ýtt niður hálfa leið til að
fara aftur í tökustillingu.