Notendahandbók
269
U
Valkostir tökuvalmynda eru geymdar í einum af fjórum bönkum.
Með
undantekningu af Extended menu banks (víkkuðum
valmyndabönkum), Interval timer shooting (sjálfvirk myndatöku
með reglulegu millibili), Multiple exposure (ítrekaðri lýsingu),
Time-lapse photography („time-lapse“ ljósmyndun), og breytingar
á Picture Controls (flýtistillingu og aðrar handvirkar stillingar),
breytingar á stillingum í einum banka hafa engin áhrif á aðra.
Til að vista
sérstaka samstillingu af stillingum sem eru oft notaðar, velurðu einn af
fjórum bönkum og stillir myndavélina á þessar stillingar.
Nýju
stillingarnar verða vistaðar í bankanum jafnvel þó að slökkt sé á
myndavélinni, og mun endurreisast næst þegar bankinn er valinn.
Aðrar samsetningar stillinga er hægt að vista í öðrum bönkum, sem
leyfir notandanum að skipta strax frá einni samsetningu yfir í aðra með
því að velja viðeigandi banka úr bankavalmyndinni.
Sjálfgefin heiti fyrir fjóra tökuvalmyndarbankana eru A, B, C, og D.
Lýsandi yfirskrift af allt að 20 stöfum er hægt að bæta við með því að
velja valmyndarbanka og ýta á 2 eins og lýst er á blaðsíðu 170.
Shooting Menu Bank
(Tökuvalmyndarbanki)
G hnappur ➜ C tökuvalmynd
A Tökuvalmyndarbanki
Upplýsingaskjárinn sýnir núverandi
tökuvalmyndarbanka.
A Sjá einnig
Hægt er að hafa lýsingarstillingu, lokarahraða og ljósop með í
tökuvalmyndarbönkunum með því að nota Extended menu banks
(víkkaða valmyndabanka) valkostinn í tökuvalmyndinni (0 270).