Notendahandbók
270
U
❚❚ Endurheimta sjálfgefnar stillingar
Til að endurræsa sjálfgefnar
stillingar er banki valinn í
Shooting menu bank
(tökuvalmyndarbanka)
valmyndinni og ýtt á O (Q).
Staðfestingargluggi mun birtast;
veldu Yes (já) og ýttu á J til að
endurræsa sjálfgefnar stillingar
fyrir valinn banka.
Sjá blaðsíðu
405 fyrir skilgreiningu á sjálfgefnum stillingum.
Veldu On (kveikt) til að hafa lýsingarstillingu,
lokarahraða með (einungis f og h stillingar), og
ljósop (einungis g og h stillingar) í upplýsingar
sem eru teknar upp í hverjum af fjórum
tökuvalmyndarbönkum, og hægt er að sækja
hvenær sem banki er valinn. Með því að velja
Off (slökkt) endurreisir það gildin sem gildu áður en On (kveikt) var
valið.
Extended Menu Banks (Víkkaðir
valmyndabankar)
G hnappur ➜ C tökuvalmynd
O (Q)
hnappur










