Notendahandbók
271
U
Veldu möppuna sem vista á næstu myndir í.
❚❚ Select Folder by Number (Veldu möppur eftir möppunúmeri)
1 Veldu Select folder by
number (veldu möppur
eftir möppunúmeri).
Veldu Select folder by number
(veldu möppur eftir
möppunúmeri) og ýttu á 2.
Glugginn hér til hægri mun birtast, með núverandi aðalrauf
(0 89) undirstrikuð.
2 Veldu möppunúmer.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja tölustafi, ýttu á 1 eða 3 til að breyta.
Ef mappa með sama númeri er þegar til birtist táknið W, X eða Y
vinstra megin við möppunúmerið:
• W : Mappan er tóm.
• X : Mappan er að verða full.
• Y : Mappan inniheldur 999 myndir eða mynd er tölusett 9999.
Það er ekki hægt að vista fleiri myndir í þessari möppu.
3 Vistaðu breytingarnar og lokaðu.
Ýttu á
J
til að ljúka aðgerðinni og fara aftur í tökuvalmyndina (til að
loka án þess að breyta geymslumöppu er ýtt á
G
hnappinn). Ef
engin mappa er með sama númer er ný mappa búin til á kortinu í
aðalraufinni. Næstu ljósmyndir verða vistaðar í valinni möppu,
nema hún sé þegar full.
Storage Folder (Geymslumappa)
G hnappur ➜ C tökuvalmynd