Notendahandbók

272
U
❚❚ Select Folder from List (Veldu möppu úr lista)
1 Veldu Select folder from list
(veldu möppu úr lista).
Veldu Select folder from list
(veldu möppu úr lista) og ýttu á
2.
2 Veldu möppu.
Ýttu á 1 eða 3 til að merkja möppu.
3 Veldu merktu möppuna.
Ýttu á J til að velja merkta möppu og fara aftur í tökuvalmynd.
Næstu ljósmyndir verða vistaðar í valinni möppu.
D Möppu- og skráanúmer
Ef valin mappa er tölusett 999 og hún inniheldur 999 myndir eða mynd sem
er tölusett 9999 verður afsmellarinn óvirkur og ekki er hægt að taka fleiri
myndir.
Til að taka fleiri myndir þarf að búa til möppu sem er tölusett lægra
en 999 eða velja möppu sem er tölusett lægra en 999 og sem inniheldur
færri en 999 myndir.
A Ræsingartími
Myndavélin kann að vera lengur í gang ef minniskortið inniheldur mjög
mörg skjöl eða margar möppur.