Notendahandbók

273
U
Ljósmyndir eru vistaðar með skráaheitum sem samanstanda af „DSC_“
eða „_DSC“ ef myndirnar eru með Adobe RGB litabil (0 274), á eftir
koma fjögurra stafa tala og þriggja stafa skrárending (t.d.
„DSC_0001.JPG“).
Valkosturinn File naming (skráaheiti) er notaður
til að velja þrjá stafi í stað „DSC“ hluta skrárheitisins.
Nánari
upplýsingar um breytingu á skráaheitum er á blaðsíðu 170.
File Naming (Skráaheiti)
G hnappur C tökuvalmynd
A Nafnaukar
Eftirfarandi nafnaukar eru notaðir: „.NEF“ fyrir NEF (RAW) myndir, „.TIF“ fyrir
TIFF (RGB) myndir, „.JPG“ fyrir JPEG-myndir, „.MOV“ fyrir hreyfimyndir og
„.NDF“ fyrir viðmiðunargögn rykhreinsunar. Á hverri ljósmynd sem er vistuð
í NEF (RAW)+JPEG myndgæðastillingu, hafa NEF og JPEG myndirnar sömu
heiti á skrám en mismunandi nafnauka.