Notendahandbók
275
U
„Ljósskerðing“ er fall í birtu á brúnunum á ljósmynd.
Vignette control
(Ljósskerðingarstýring) minnkar ljósskerðingu fyrir gerð G og D linsa
(að undanskildum DX- og PC-linsum).
Áhrif þess er mismunandi frá
linsu til linsa og er sýnilegast við hámark ljósops.
Veldu á milli High
(há), Normal (venjuleg), Low (lág), og Off (slökkt).
Vignette Control
(Ljósskerðingarstýring)
G hnappur ➜ C tökuvalmynd
A Vignette Control (Ljósskerðingarstýring)
Tökuaðstæður og gerð linsa, TIFF og JPEG myndir geta sýnt suð (þoku) eða
mismun í yfirboðsbirtu, þegar sérsniðin Picture Controls og forstilltar Picture
Controls hafa verið breyttar úr sjálfgefnum stillingu og það getur verið að
þær gefi ekki áhrifin sem óskað var eftir, en það fer eftir umhverfinu.
Taktu
prufumyndir og skoðaðu útkomuna á skjánum.
Ljósskerðingarstýring á ekki
við um hreyfimyndir (0 59) eða ítrekaðar lýsingar (0 195) eða DX-snið
mynda (0 79).