Notendahandbók

281
U
Þegar AF-C (0 91) er valið fyrir leitara ljósmynda, stjórnar þessi
valkostur hvor hægt sé að taka ljósmyndir í hvert sinn sem ýtt er á
afsmellarann (release priority (forgangur afsmellara)) eða aðeins þegar
myndavélin er í fókus (focus priority (forgangur fókus)).
Fókusinn læsist ekki þegar AF-C er valið í sjálfvirkri fókusstillingu, sama
hvaða valkostur hefur verið valinn.
Myndavélin mun halda áfram að
stilla fókus þangað til afsmellaranum hefur verið sleppt.
A Sjá einnig
Valmynd sjálfgefinna stillinga er skráð á blaðsíðu 407.
Ef stillingar í
núverandi banka hafa verið breyttar úr sjálfgefnum gildum, mun
stjörnumerki birtast við hliðina á breyttu stillingunum á öðru stigi í valmynd
sérstillinga.
a: Autofocus (Sjálfvirkur fókus)
a1: AF-C Priority Selection
(AF-C forgangsval)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
G
Release
(Sleppa)
Hægt er að taka myndir í hvert skipti sem ýtt er á
afsmellarann.
E
Release + focus
(Sleppa + fókus)
Hægt er að taka ljósmyndir jafnvel þegar myndavélin er
ekki í fókus.
Í raðstillingu, hægir rammatíðni á sér til að
bæta fókus ef myndefnið er dökkt eða við lítil birtuskil.
F Focus (Fókus)
Aðeins er hægt að taka myndir þegar fókusvísirinn (I)
sést.