Notendahandbók

282
U
Þegar AF-S (0 91) er valið fyrir leitara ljósmynda, stjórnar þessi
valkostur hvort hægt sé að taka ljósmyndir þegar myndavélin er í fókus
(focus priority (forgangur fókus)) eða hvenær sem ýtt er á afsmellarann
(release priority (forgangur afsmellara)) í einstilltum AF.
Ef fókusvísir (
I) er birtur þegar AF-S er valið fyrir sjálfvirka
fókusstillingu, mun fókusinn læsast á meðan afsmellaranum er ýtt
hálfa leið niður, sama hvaða valkostur hefur verið valinn.
Læsing
fókussins heldur áfram þangað til afsmellaranum er sleppt.
a2: AF-S Priority Selection
(AF-S-forgangsval)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
G
Release
(Smellari)
Hægt er að taka myndir í hvert skipti sem ýtt er á
afsmellarann.
F
Focus
(Fókus)
Aðeins er hægt að taka myndir þegar fókusvísirinn (I) sést.