Notendahandbók

283
U
Þessi valkostur stjórnar hvernig sjálfvirki fókusinn lagar sig að stórum
breytingum á fjarlægð myndefnisins þegar AF-C (0 91) er valið meðan
leitari ljósmynda stendur.
Ef Shutter/AF-ON (lokari/AF-ON) er valinn,
er hægt að nota báða afsmellarann og B
hnappinn til að hefja sjálfvirkan fókus.
Ef
AF-ON only (aðeins AF-ON) er valinn, er
aðeins hægt að hefja sjálfvirkan fókus þegar
ýtt er á B hnappinn.
a3: Focus Tracking with Lock-On
(Eltifókus með læsingu)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
C
5 (Long)
(5 (Langt))
Þegar fjarlægð myndefnis breytist skyndilega bíður
myndavélin í tiltekinn tíma áður en hún aðlagar sig að
fjarlægðinni frá myndefninu.
Þetta varnar því að
myndavélin breyti um fókus þegar hlutir fara stuttlega inn í
rammann og í veg fyrir myndefnið.
( 4
D
3 (Normal)
(Venjulegt)
) 2
E
1 (Short)
(1 (Stutt))
Off (Slökkt)
Myndavélin stillir strax fókusinn þegar breyting verður á
fjarlægð myndefnisins.
Notist þegar ljósmyndir eru teknar
hratt af nokkrum myndefnum í röð í mismunandi fjarlægð.
a4: AF Activation (AF-virkni)
G hnappur A valmynd sérstillinga