Notendahandbók

284
U
Veldu hvort virkur fókuspunktur sé yfirlýst svæði með rauðu í
leitaranum.
Veldu hvort valið á fókuspunkti „vefst um“ frá öðrum enda leitarans til
hins.
a5: AF point illumination
(AF-fókuspunktalýsing)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
Auto
(Sjálfvirkt)
Fókuspunkturinn sem valinn er yfirlýst svæði sjálfkrafa eftir því
sem nauðsynlegt er til að koma á birtuskilum við bakgrunninn.
On
(Kveikt)
Fókuspunkturinn sem er valinn er alltaf yfirlýst svæði, hvert sem
birta bakgrunnsins er. Það gæti verið erfitt að sjá
fókuspunktinn, það fer eftir birtu bakgrunnsins.
Off
(Slökkt)
Valinn fókuspunktur er ekki yfirlýstur. Svæðið fyrir utan
núverandi skurð er sýndur í gráu (0 81).
a6: Focus Point Wrap-Around
(Viðsnúningur fókuspunkts)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
Wrap
(Vafningur)
Val á fókuspunkti „vefst um“ frá toppi til
botns, botni til topps, hægri til vinstri og
vinstri til hægri til að hægt sé til dæmis
að ýta á 2 þegar fókuspunktur í hægri
enda upplýsinga í leitara er yfirlýstur
(q) og velja þannig samsvarandi fókuspunkt í vinstri enda
skjásins (w).
No wrap
(Enginn
vafningur)
Skjár fókuspunkturinn afmarkast af ystu fókuspunktunum svo
það hefur engin áhrif að ýta á 2 þegar fókuspunktur í hægri enda
skjásins er valinn.
q
w