Notendahandbók
285
U
Veldu hversu marga fókuspunkta eigi að gera að valkostum fyrir
handvirka stillingu fókus.
a7: Number of Focus Points
(Fjöldi fókuspunkta)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
B
51 points
(51 punktur)
Veldu á milli þeirra 51 fókuspunkta
sem sýndir eru hér til hægri.
A
11 points
(11 punktar)
Veldu á milli þeirra 11 fókuspunkta
sem sýndir eru hér til hægri.
Notist til
að velja fókuspunkta hratt.