Notendahandbók

286
U
Veldu hvort innbyggt AF-aðstoðarljós eigi að
lýsa til að aðstoða við fókusaðgerðina þegar
lýsing er af skornum skammti.
a8: Built-in AF-assist Illuminator
(Innbyggt AF-aðstoðarljós)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
On
(Kveikt)
AF-aðstoðarljós lýsir þegar lýsingin er af skornum skammti (aðeins
fyrri leitara myndavélar). Eingöngu er hægt að nota AF-
aðstoðarljósið að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
1 AF-S er valið fyrir sjálfvirka fókusstillingu (0 91).
2 Sjálfvirk AF-svæðisstilling er valin fyrir sjálfvirka AF-
svæðisstillingu (0 93), eða valkostur annar en sjálfvirka AF-
svæðisstilling er valin og miðja fókuspunktsins er valinn.
Off
(Slökkt)
AF-aðstoðarljós lýsir ekki til að aðstoða við fókusaðgerðina. Það má
vera að myndavélin muni ekki getað stillt fókus með sjálfvirkum
fókus þegar lýsingin af skornum skammti.
A AF-aðstoðarljósið
AF-aðstoðarljósið er með drægi 0,5–3,0 m; þegar ljósið er notað, skaltu nota
linsu með brennivídd 24-200 mm og fjarlægja linsuhúddið.
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 377 fyrir upplýsingar um takmarkanir á þeim linsum sem hægt
er að nota með AF-aðstoð.