Notendahandbók

287
U
Veldu aukningarnar sem eru notaðar þegar
stillingar eru gerðar á ISO-ljósnæmi (0 109).
Gildandi ISO-ljósnæmisstillingu er viðhaldið
þegar breytt er um skrefgildi, ef hægt er. Ef
gildandi stilling er ekki í boði í nýju skrefgildi,
verður ISO-ljósnæmi breytt yfir í næstu tiltæku
stillingu.
Veldu aukningarnar sem eru notaðar þegar
stillingar eru gerðar á lokarahraða, ljósopi og,
frávikslýsingunni.
Veldu aukningar sem eru notaðar þegar
stillingar eru gerðar á lýsingu og
flassleiðréttingu.
b: Metering/Exposure (Ljósmæling/Lýsing)
b1: ISO Sensitivity Step Value
(Skrefgildi ISO-ljósnæmis)
G hnappur A valmynd sérstillinga
b2: EV Steps for Exposure Cntrl
(EV skref fyrir lýsingarstýringu)
G hnappur A valmynd sérstillinga
b3: Exp./Flash Comp. Step
Value (Lýsing/
flassleiðrétting Skrefgildi)
G hnappur A valmynd sérstillinga