Notendahandbók
288
U
Í þessum valkosti er því stýrt hvort E hnappurinn sé nauðsynlegur til
að stilla leiðrétting á lýsingu (0 130).
Ef On (Auto reset) (kveikt
(sjálfvirk endurstilling)) eða On (kveikt) er valið blikkar 0 á miðjum
lýsingarskjánum jafnvel þegar leiðrétting á lýsingu er stillt á ±0.
b4:
Easy Exposure Compensation
(Auðveld leiðréttingu á lýsingu)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
On (Auto reset)
(Kveikt
(sjálfvirk
endurstilling))
Hægt er að stilla leiðréttingu á lýsingu með því að snúa einni
stjórnskífunni (sjá orðsendinguna fyrir neðan). Sú stilling sem
er valinn með stjórnskífunni endurstillist þegar slokknar á
myndavélinni eða lýsingarmælunum (stillingar leiðréttingu á
lýsingu sem eru valdar með E hnappinum endurstillast ekki).
On (Kveikt)
Eins og fyrir ofan, nema hvað það gildi leiðréttingar á lýsingu
sem valið er með stjórnskífunni endurstillist ekki þegar
slokknar á myndavélinni eða lýsingarmælunum.
Off (Slökkt)
Hægt er að stilla leiðréttingu á lýsingu með því að ýta á E
hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni.
A Change Main/Sub (Breyta aðal-/auka-)
Það hvaða skífa er notuð til að stilla leiðréttingu á lýsingu þegar On (Auto
reset) (kveikt (sjálfvirk endurstilling)) eða On (kveikt) er valið sem
sérstilling b4 (Easy exposure compensation (auðveld leiðrétting á
lýsingu)) fer eftir því hvaða valkostur er valinn sem sérstilling f9 (Customize
command dials (sérsníða stjórnskífur))> Change main/sub (breyta
aðal-/auka-) (0 317).
Customize command dials (Sérsniða stjórnskífur) >
Change main/sub (Breyta aðal-/undir-)
Off (Slökkt) On (Kveikt)
Lýsingarstilling
e Undirstjórnskífa Undirstjórnskífa
f Undirstjórnskífa Aðalstjórnskífa
g Aðalstjórnskífa Undirstjórnskífa
h N/A