Notendahandbók
289
U
Þegar lýsing er reiknuð úthlutar miðjusækin
ljósmæling mestu þyngdinni í hring í miðjum
rammanum.
Þvermál (φ) þessa hrings er hægt
að stilla á 8, 12, 15, eða 20 mm eða meðaltal alls
rammans.
Athugaðu að nema Average (meðaltal) er
valið, er þvermálið fast á 12 mm þegar linsa án CPU er notuð, án tillit til
stillingarinnar sem valin er fyrir Non-CPU lens data (upplýsingar
linsu án CPU) í uppsetningarvalmyndinni (
0 212). Þegar Average
(meðaltal) er valið, mun meðaltal á öllum rammanum verða notað
fyrir báðar CPU og linsur án CPU.
A Show ISO/Easy ISO (Sýna ISO/auðveld ISO)
Ekki er hægt að nota sérstillingu b4 (Easy exposure compensation
(auðveld leiðrétting á lýsingu)) með sérstillingu d7 (ISO display and
adjustment (ISO-skjámynd og leiðrétting)) > Show ISO/Easy ISO (sýna
ISO/auðveld ISO) (0 295). Stillingar á annað hvort af þessum atriðum
endurstillir það sem eftir er af atriðinu; skilaboð birtist þegar atriðið er
endurstillt.
b5: Center-Weighted Area
(Miðjusækið svæði)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga