Notendahandbók
290
U
Notið þennan valkost til að fínstilla
lýsingargildið sem myndavélin velur. Hægt er að
fínstilla lýsingu sér fyrir hverja mælingaraðferð
frá +1 til –1 EV í skrefum af
1
/
6
EV.
Sé On (kveikt) valið, mun lýsingin læsast þegar
afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
b6:
Fine-Tun
e O
ptimal Exposure
(Fínstilling nákvæmrar)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
D Fínstilla lýsingu
Hægt er að fínstilla lýsingu sér fyrir hvern banka sérstillinga og hefur engin
áhrif á endurstillingu tveggja-hnappa.
Athugið að þar sem leiðrétting á
lýsingu táknið (E) sést ekki er eina leiðin til þess að ákvarða hversu mikið
lýsingu hefur verið breytt sú að skoða magnið í fínstillingar-valmyndinni.
Leiðrétting á lýsingu (0 130) er talin betri í flestum aðstæðum.
c: Timers/AE Lock (Tímamælar/AE-læsing)
c1: Shutter-Release Button AE-L
(Afsmellari AE-L)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga