Notendahandbók

291
U
Veldu hversu lengi myndavélin heldur áfram
með ljósmælingu þegar engar aðgerðir eru
framkvæmdar. Skjáir lokarahraða og ljósops á
stjórnborðinu og í leitaranum slökkva sjálfkrafa
á sér þegar slokknar á ljósmælunum.
Veldu styttri seinkun þess að mælar slökkvi á sér
til að rafhlöður endist lengur.
Veldu lengd seinkunar á opnun lokara, fjöldi
mynda sem tekið er og tímabilið milli taka í
sjálftakarastillingu (0 106).
Self-timer delay (Tímastilling sjálftakara): Veldu
lengd seinkunar á opnun lokara.
Number of shots (Fjöldi mynda): Ýttu á 1 og 3 til
að velja fjöldi mynda tekinna í hvert sinn sem
ýtt er á afsmellarann.
Interval between shots (Bilið á milli mynda): Veldu
bilið milli mynda þegar Number of shots
(fjöldi mynda) er meira en 1.
c2: Auto Meter-off Delay
(Tími sem líður þar til slökkt er
sjálfkrafa á ljósmælum)
G hnappur A valmynd sérstillinga
c3: Self-Timer (Sjálftakari)
G hnappur A valmynd sérstillinga