Notendahandbók

292
U
Veldu hversu lengi er kveikt á skjánum ef engar
aðgerðir eru framkvæmdar í myndskoðun
(Playback (myndskoðun); sjálfgefin á 10 sek.)
og í myndbirtingu (Image review
(myndbirting); sjálfgefin á 4 sek.) eða þegar
valmyndir (Menus (valmyndir); sjálfgefin á
1 mínútu) eða upplýsingar (Information display (upplýsingar á
skjá); sjálfgefin á 10 sek.) eru sýndar, eða meðan á myndatöku með
skjá og upptöku hreyfimynda stendur (Live view (myndataka með
skjá); sjálfgefin á 10 mínútur).
Veldu styttri tíma sem líður þangað til
skjárinn slekkur á sér, til að rafhlöður endist lengur.
Veldu tónhæð og hljóðstyrk hljóðsins sem heyrist þegar myndavélin
stillir fókus með einstilltum AF (0 91), þegar fókus læsist í myndatöku
ljósmynda með skjá, á meðan afsmellitíminn er talinn niður í
sjálftakarastillingu (0 106), þegar „time-lapse“ ljósmyndun lýkur
(0 207), eða ef þú reynir að taka ljósmynd þegar minniskortið er læst
(0 34). Athugaðu að hljóð heyrist ekki í myndatöku hreyfimynda með
skjá (0 59) eða í hljóðlátri afsmellistillingu (stillingu J; 0 103); án tillits
til valkostsins sem valinn er.
Volume (Hljóðstyrkur)
: Veldu
3
(hátt),
2
(miðlungs),
1
(lágt) eða
Off (slökkt)
(hljóðlaust). Þegar
valkostur annar en
Off (slökkt)
er valinn, birtist
c
á stjórnborðinu eða upplýsingum á skjá.
Pitch (Tónhæð)
: Veldu
High (háa)
eða
Low (lága)
.
c4: Monitor off Delay
(Tíminn sem líður þangað til
skjárinn slekkur á sér)
G hnappur A valmynd sérstillinga
d: Shooting/Display (Myndataka/
skjámynd)
d1: Beep (Hljóðmerki)
G hnappur A valmynd sérstillinga